www.txt.is

www.txt.is er ný þjónusta þar sem fyrirtækjum og einstaklingum er boðið upp á einfalda og ódýra leið til að senda út SMS skilaboð hvort sem er til viðskiptavina, starfsmanna eða annara.

Þjónustuna köllum við www.txt.is og er þetta þjónusta sem hjálpar þér að ná á betri og á einfaldari hátt til m.a. viðskiptavina þinna þar sem jú allir ganga með GSM símann á sér í dag.

Með www.txt.is er úr sögunni flókin verðskrá símafyrirtækjanna þar sem rukkuð eru mánaðargjöld og mismunandi verð eftir því hvort viðtakandi er innan eða utan þeirra kerfa, en við hjá www.txt.is bjóðum þér fast verð á hvert SMS sama hjá hvaða símafyrirtæki mótakandi SMS skilaboðsins er.

www.txt.is býður notendum sýnum að senda SMS skilaboðin annað hvort með aðgangi að vefsíðu, venjulegu http viðmóti eða með notkun á vefþjónustu, þannig að auðvelt er að nota þjónustuna úr öðrum kerfum.

Notendur www.txt.is geta einnig fengið upplýsingar um afdrif SMS skeytisins og þannig fylgst með hvort og hvenær SMS skilaboðin eru að skila sér til viðtakanda.

Ef þú hefur áhuga á að kynna sér betur þjónustuna biðjum við þig endilega um að hafa samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.

stokkur@stokkur.is